ForsaNmiFlagslfiAf hverju MR?Spurt og svara

Kri nemandi

egar g valdi mr menntaskla hafi g litla hugmynd um hvernig sklarnir vru raun og veru. g hlustai sgur af krkkum sem hfu fari hina og essa skla, fr flestar kynningarnar og kva mig loksins. En sasta degi skipti g um skoun og kva a fara MR. g get ekki enn rkstutt a, g byggi etta bara tilfinningu sem g hafi. Nna, remur rum sar, gti g ekki hugsa mr a hafa fari anna. g fann mig algerlega sklanum og upplifi hann sem sklann minn. a er svo margt MR sem erfitt er a lsa orum, etta er einhver g tilfinning. Manni lur einfaldlega vel sklanum. Hluti af essari tilfinningu er jkv og g stemning. Allir eru sama lii. essi andi gerir manni kleift a kynnast fullt af nju flki. flagslfinu f allir a vera me og bekkjakerfi hristir nemendur saman strax fyrsta ri. g hef kynnst mnum bestu vinum MR einmitt vegna ess.

essi vefsa Sklaflagsins, nemendaflags MR, mun kynna fyrst og fremst flagslfi og almennar upplsingar um sklann. Einnig er hgt a skoa miki um sklann annars staar netinu, t.d. mr.is, skolafelagid.mr.is og framtidin.mr.is.

Ef hefur huga a koma sklann get g lofa v a r mun aldrei leiast. Tnleikar, nmskei, rttakeppnir, kvikmyndakvld, fyrirlestrar, fjlmennt leikflag, feraflag, sklabl, sngkeppni, gangaslagur, tvr rshtir og sex bll. etta var hluti af flagslfinu vetur og ann nsta verur enn meira boi.

En itt er vali. A velja sr framhaldsskla er ein af fyrstu stru kvrunum lfs ns og v er mikilvgt a vanda vali. g hvet ig til a kynna r sklana vel, hugsa ig vandlega um og finna t hvert ig virkilega langar a fara. Ef velur Menntasklann Reykjavk tkum vi r opnum rmum.

Spurningin er: viltu vera me?


Bjrn Brynjlfur Bjrnsson,
Inspector scholae.