Félagslífiđ
Í Menntaskólanum í Reykjavík starfa tvö nemendafélög;
Skólafélagiđ og Framtíđin. Einnig eru margar nefndir og félög starfandi, t.d.
myndbandsnefnd, leiknefnd, listafélag, skemmtinefnd, tónlistarnefnd, íţróttaráđ,
skákfélag o.fl.
Félagslífiđ í skólanum er mjög öflugt og allir sem hafa áhuga á félagsstörfum fá
tćkfćri til ađ leggja sitt af mörkum, t.d. međ ţví ađ bjóđa sig fram í embćtti
innan nemendafélaganna, sitja í bekkjarráđum eđa sćkja um í árshátíđar- og
markađsnefndir.
Bćđi nemendafélögin standa fyrir mikilli útgáfustarfsemi. Ţar ber helst ađ nefna
Skinfaxa, elsta skólablađ landsins, og Skólablađiđ. Ţessi rit eru bćđi mjög
vegleg og eiguleg en í ţeim er fjallađ um flest ţađ sem gerđist í félagslífinu á
skólaárinu. Einnig koma ritin Menntaskólatíđindi og Loki Laufeyjarson út
reglulega yfir veturinn og Vísindafélagiđ gefur De Rerum Natura út í lok vetrar.
Í MR er lagđur mikill metnađur í keppnirnar Morfís og Gettu betur. MR hefur
unniđ Gettu betur 13 sinnum, oftast allra skóla, en ađeins einn skóli hefur
oftar unniđ Morfís. Ţađ myndast jafnan mikil stemmning í skólanum í kringum
keppnirnar. Framtíđin stendur fyrir sams konar keppnum ţar sem keppt er um hvađa
bekkur hefur ađ bera mesta vitneskju og mćlskulist.
Á hverju ári fer fram söngkeppni milli nemenda en sigurvegari hennar verđur
fulltrúi MR í Söngkeppni Framhaldsskólanna.
|